Latest News - Economy

Kennarasamband Íslands stóð fyrir málþingi í gær í Námu, húsnæði endurmenntunar HÍ í gær.  Til stóð að streyma beint frá málþinginu en vegna tæknilegra örðugleika reyndist það ekki hægt, en hér er streymt upptöku af erindum sem flutt voru. Þessi erindi ásamt leshæfum glærum verða sett hér inn á næstu dögum.

+