netsamfelag.is er frétta- og mannlífsvefur sem kappkostar að birta upptökur og stiklur af því sem er að gerast í sveitarstjórnarmálum en líka hvað alls konar fólk á öllum aldri fæst við í einstökum borgar- og bæjarhlutum.
Sérstök áhersla er lögð á málefni sem snerta lýðræði, mannréttindi og fjölmenningu en einnig menningarstarfsemi, nám og skóla og málefni einstaklinga og fjölskyldna.
Ritstjóri og eigandi vefsins er Halldór Árni Sveinsson, sími 856-5857.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.,